fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Ófriðlegt á Framsóknarheimilinu

Egill Helgason
Mánudaginn 31. október 2016 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega hugsa aðrir flokkar sig tvisvar um áður en þeir fara í samstarf með Framsóknarflokki þegar birtist frétt sem var svona framsett á  mbl.is en kemur úr Fréttablaðinu.

 

screen-shot-2016-10-31-at-08-33-06

 

Vigdís Hauksdóttir var á sömu nótum á Facebook strax eftir kosningar.

 

screen-shot-2016-10-31-at-08-36-12

 

Svo birtist Sigurður Hannesson, einn helsti stuðningsmaður Sigmundar Davíðs, og setur fram línurit yfir kosningaúrslit flokksins í gegnum tíðina.

 

screen-shot-2016-10-31-at-08-40-04

 

Það var svo athyglisvert að meðal þeirra sem báðu Vigdísi að róa sig á Facebook var systir hennar, Margrét Hauksdóttir, eiginkona Guðna Ágústssonar. En Marinó G. Njálsson skrifar.

 

screen-shot-2016-10-31-at-08-48-50

 

Framsókn á kannski ekki mikla möguleika að komast í ríkisstjórn, þótt alls ekki sé hægt að útiloka það. En Sigmundararmurinn er langt í frá búinn að gefast upp þrátt fyrir tapið á flokksþingin. Það er ófriðartímabil framundan í flokknum. Ein spurningin er til dæmis, ef Framsókn færi í stjórn, myndi Sigurður Ingi þá hleypa Sigmundi að ráðherraborðinu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið