fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

37 greiða ekki atkvæði eða eru í burtu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. september 2016 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er merkileg atkvæðagreiðsla atarna. Það er stórmál til umfjöllunar, hinn umdeildi Búvörusamningur, en þingheimur kýs annað hvort að sitja hjá eða vera fjarverandi.

Er skýringin sú að þingmenn nenna ekki, er þeim sama eða vilja þeir ekki taka afstöðu?

Þannig að þetta stóra mál fer í gegn um Alþingi með 19 atkvæðum gegn 7. Heilir 37 þingmenn greiða ekki atkvæði af einhverjum ástæðum.

Einungis Björt framtíð segir í heild nei við samningnum, en Samfylking, Vinstri græn og Píratar eru ekki með, sumir sitja hjá, aðrir eru hreinlega í burtu.

Samningurinn er til tíu ára og er verðtryggður, það er samþykkt af þingmönnum sem sumir finna verðtryggingu annars allt til foráttu.

 

Screen Shot 2016-09-13 at 17.01.32

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“