fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Aðkomuhundurinn á Akureyri

Egill Helgason
Föstudaginn 26. ágúst 2016 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar stendur til að flytja lögreglunám til Akureyrar rifja gárungar upp sögur af því hvernig tekið var á afbrotum á Akureyri og viðhorfum Akureyringa til löggæslumála.

Þegar fréttir birtust af því að einhver hefði farið á skjön við lögin á Akureyri var gjarnan tekið fram að um „aðkomumann“ hefði verið að ræða. Það var haft á orði að Akureyringar væru mjög naskir að þekkja úr „aðkomumenn“. Í einni frétt sem var nokkuð umtöluð sagði reyndar að „Ólafsfirðingar“ hefðu brotist inn í JMJ.

Frægasta sagan er þó af því þegar hundur beit mann á Akureyri og var sagt frá því í Degi að hundurinn hefði verið „aðkomuhundur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?