fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Það verður kosið

Egill Helgason
Föstudaginn 29. júlí 2016 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafi einhver efast um að séu að koma kosningar á næstunni, þá þarf ekki frekari vitnanna við.

Þrír ráðherrar mæta á þennan atburð og láta mynda sig í bak og fyrir undir fánum og borðum, það er ekki bara menntamálaráðherrann sem fer með málaflokkinn, heldur líka sjálfur forsætisráðherrann og formaður annars stjórnarflokksins og fjármálaráðherrann sem er formaður hins.

En þeir mættu alveg fara að koma með dagsetninguna á kosningunum, hún hlýtur að vera væntanleg á næstunni.

 

Screen Shot 2016-07-29 at 11.28.57

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann