fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Icelandairíska

Egill Helgason
Mánudaginn 27. júní 2016 04:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fjölskyldan höfum þóst taka eftir því á ferðum okkar til og frá landinu að þróast hefur ákveðin útgáfa af íslenskri ensku sem við köllum icelandairísku. Hana má heyra í auglýsingum og sjá í ýmiss konar kynningarefni.

Icelandairískan er borin fram skýrt, með nokkuð hörðum framburði, þetta er enska með íslenskum hljómi. Þegar orðið Iceland er mælt af munni þarf að vera sterk áhersla á fyrsta atkvæðið.

Hugsunin í icelandairísku er yfirleitt nokkuð glaðleg, glaðbeitt jafnvel, en ekki örgrannt um að þar megi greina grobb.

Icelandairíska er líka mjög fullyrðingasöm, hún getur til dæmis hljómað svona – ekki gleyma framburðinum:

The most amazing thing about Iceland is not the natural spring or glaciers, it is that Icelanders solve all their problems in a hot pot.

Eða svona:

The most amazing thing about Iceland is not the picturesque landscape or the geo-thermal pools. It is the fact that in Iceland the national dish is cured shark.

Svona:

The most amazing thing about Iceland is not Vatnajokull, the largest glacier in Europe or that Iceland uses 99% renewable energy. It is the fact that the most popular restaurant in Iceland is a hot dog stand.

Og svona:

The most amazing thing about Iceland is not the beautiful unspoiled wilderness or the majestic waterfalls. It is the fact the prime minister is listed in the phone book.

Hér bætist svo við enn eitt dæmi, nýtt, á klingjandi icelandairísku:

 

13495243_10154072067956355_2124293904558535436_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“