fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Fjárgræðgin knýr þá áfram…

Egill Helgason
Föstudaginn 29. apríl 2016 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónas frá Hriflu var umdeildasti stjórnmálamaður Íslands á 20. öld. Hann átti þátt í að stofna bæði Alþýðuflokkinn og Framsóknarflokkinn – ef við teljum að Samfylkingin sé afsprengi Alþýðuflokksins má segja að báðir þessir flokkar séu í miklum vandræðum um þessar mundir.

Spillingarmál skekja Framsóknarflokkinn, en Samfylkingin er að fara að kjósa sér nýjan formann – en almennt áhuga- og stemmingsleysi virðist ríkja í kringum kosninguna.

Jónas var ekki mikið fyrir að skafa af hlutunum. Hér er brot úr grein eftir hann sem birtist í Skinfaxa, riti Ungmannafélaganna, árið 1913. Þá var Jónas ungur kennari við Kennaraskólann, en stjórnmálin snerust enn að miklu leyti um sjálfstæðismál – en við stofnun Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins hefst tíð stjórnmálabaráttu þar sem hagur almennings var í fyrrúmi.

Hugmynd Jónasar var að flokkarnir skyldu vinna saman, Alþýðuflokkurinn sem fulltrúi alþýðu bæjanna en Framsóknarflokkurinn sem fulltrúi sveitafólks. Höfuðandstæðingurinn var peningavaldið og stórgróðamenn.

 

Screen Shot 2016-04-29 at 10.59.34

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?