fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Eyjan

Trump ræðst á matarvenjur Kasich

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. apríl 2016 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum verða stöðugt fáránlegri. Donald Trump gerir atlögu að John Kasich vegna þess hvernig hann borðar.

Trump segist aldrei hafa séð mann neyta matar á jafn ógeðslegan hátt.

 

 

Þetta er árás Trumps á bandalag Cruz og Kasich – sem virkar raunar ekki betur en svo að Trump sigraði í öllum ríkjum sem var kosið í á þriðjudaginn.

Kasich hefur reyndar virkað skástur hjá Repúblikönunum, en kannski er eitthvað til í þessu með hann og matinn.

 

kasicheating

John Kasich, governor of Ohio and 2016 Republican presidential candidate, eats pasta at Mike's Deli during a campaign stop in the Bronx borough of New York, U.S., on Thursday, April 7, 2016. Kasich, the third Republican in the race, has only won his home state and was lagging well behind Trump and Cruz in Wisconsin polls. Photographer: John Taggart/Bloomberg via Getty Images

973460_1_0331-John-Kasich-pizza_standard

 

Það er kannski hægt að viðurkenna að þetta sé smáfyndið, á sinn ömurlega hátt – svona ef maður lítur framhjá því að þarna eru frambjóðendur til valdamesta embættis í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna
Eyjan
Í gær

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Starbucks í samstarf við Fastus

Starbucks í samstarf við Fastus