Ef ég væri í stjórn Landsbankans myndi ég fara að leita að sökudólgi.
Sá sem sendir ráðherrum í ríkisstjórn kassa af áfengi að gjöf hlýtur að vera algjörlega skyni skroppinn.
Og ráðherrarnir hljóta að senda vínið hið snarasta til baka.
Þeir mega undir engum kringumstæðum þiggja svona gjafir.