Í dag þurfti ég að láta breyta flugmiðum hjá því fyrirtæki sem ég kalla ennþá Flugleiðir en heitir víst Icelandair.
Þetta voru ekki miðar til Jóhannesarborgar, Adelaide eða Suðurpólsins.
Heldur bara til London.
Á skrifstofu Flugleiða kom í ljós að bókunin var smá vitlaus: fornöfn fjölskyldunnar voru skráð sem eftirnöfn.
Allt í allt kostaði þetta smáviðvik 42 þúsund krónur.
Ég segi bara hjálp!