fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Björgólfur, Ísland og Evrópa

Egill Helgason
Fimmtudaginn 27. desember 2007 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Thor vill ekki að Ísland gangi í Evrópusambandið, hann vill hins vegar kasta krónunni, en hann segir að spákaupmenn stjórni 85-90 prósentum af verðmyndun hennar. Íslendingar hafi í raun ekkert að segja um þetta lengur.

Þetta kemur fram í viðtali við veglega áramótaútgáfu Viðskiptablaðsins.

Það er allt í lagi að geta þess í leiðinni að sjálfur er Björgólfur ekki búsettur á Íslandi, heldur hefur hann dvalið í Evrópu síðasta einn og hálfan áratuginn og raunar grætt mest á viðskiptum í löndum sem eru á jaðri álfunnar eða við það að ganga í Evrópusambandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli