fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Eyjan

Vanþakklátir smáfuglar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. janúar 2008 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

130289a001_j2.jpg

Við Kári tókum okkur til og fengum fullan poka af brauðmylsnu í bakaríinu niðri í Lækjargötu í anda gamla góða mottósins – „gleymið ekki smáfuglunum“.

Stráðum henni svo snyrtilega í garðinn hjá okkur og höfum verið að bíða eftir því að litlir sætir bíbíar komi og gæði sér á mylsnunni.

Enginn fugl hefur enn látið sjá sig.

Okkur þykir þetta frekar skítt – eru þeir svona vanþakklátir?

Kannski vilja þeir frekar hálfétnu pylsurnar og hlöllabátana sem falla til hérna í bænum eftir helgar?

Í einhverju blaði las ég reyndar að maður ætti að setja kjötbita með fuglakorninu.

Það fannst mér skrítið. Hélt að litlir söngfuglar ætu ekki kjöt. En kannski eru þeir orðnir carnivore?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna
Eyjan
Í gær

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Starbucks í samstarf við Fastus

Starbucks í samstarf við Fastus