fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Talandi höfuð

Egill Helgason
Laugardaginn 5. janúar 2008 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason er að leita að nýju orði um þá sem eru kallaðir álitsgjafar. Ég hef áður sett fram þá kenningu að þetta orð eigi upptök sín á Helgarpóstinum á árunum upp úr 1980.

En Birni finnst það ekki nógu gott. Ég get eiginlega verið sammála honum. Þetta er flatt.

Davíð Oddsson átti orð um svona fólk sem hann notaði gjarnan þegar vel lá á honum. Hann kallaði það kaffihúsaspekinga.

Þeir sem gegna þessu hlutverki í sjónvarpi eru stundum kallaðir talking heads í enskumælandi löndum.

Talandi höfuð.

Þar er líka mikið notað orðið pundit um þá sem eru að láta ljós sitt skína í fjölmiðlum.

Samkvæmt Wilkipediu er orðið upprunnið í sanskrít!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli