fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Eyjan

Fjölmenningin

Egill Helgason
Sunnudaginn 6. janúar 2008 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bestu rök fyrir því að við hættum að skjóta upp flugeldum las ég nú um áramótin í fjölmenningarsinnuðu dagblaði.

Þau voru á þá leið að flugeldaskytteríið ylli útlendingum sem væru fluttir hingað til lands og hefðu upplifað stríð miklum óþægindum.

Ég man ekki í hvaða blaði þetta var, en um svipað leyti birtist frétt um að tveir fjölmiðlamenn hefðu verið verðlaunaðir af Alþjóðahúsinu fyrir fréttaflutning af innflytjendamálum – og gott ef ekki loftslagsmálum líka.

Ég held ég sé sammála Jónasi Kristjánssyni sem geldur varhug við því að fjölmiðlamenn taki við svona verðlaunum.

Og skil ekki hvers vegna Alþjóðahúsið telur sig umkomið að veita þau – raunar er sumt sem þaðan kemur nánast eins og það sé frá einhverjum sértrúarsöfnuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð