fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Gömul tugga

Egill Helgason
Miðvikudaginn 2. janúar 2008 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er frekar ankanaleg kenning sem maður heyrir stundum – nú síðast í grein eftir Árna Þór Sigurðsson í Fréttablaðinu í dag – að þessi eða hinn flokkurinn hafi „leitt Sjálfstæðisflokkinn til öndvegis“ í íslenskum stjórnmálum.

Sjálfstæðisflokkurinn ber höfuð og herðar yfir aðra flokka á Íslandi. Í síðustu kosningum fékk hann 37 prósenta fylgi. Það er hátt í þrefalt meira fylgi en Vinstri grænir fengu til dæmis.

Meðan fylgið er svona er næstum óeðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki í stjórn – fyrir utan að það hefur reynst fjarskalega erfitt að mynda ríkisstjórn án hans og að sagan hefur sýnt að stjórnir án Sjálfstæðisflokksins eru yfirleitt afar veikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli