fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Óboðlegt þing

Egill Helgason
Miðvikudaginn 8. september 2010 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir eru að spila bút úr umræðum á Alþingi á Rás 2. Frá því í morgun skilst mér.

Manni verður bara hálf illt af því að hlusta á þetta.

Hvað er að á Alþingi? Er það svona illa mannað? Eða eru allir mannasiðir komnir út um gluggann? Er það núorðið eina hlutverk þingsins að standa í einhverju gjammi?

Nú á svokölluð sannleiksnefnd þingsins að skila af sér eftir nokkra daga. Maður spyr: Hvað kemur út úr því? Og hvernig ætlar þingheimur að ræða álit hennar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“