Í ævisögu sinni hrósar Tony Blair Bandaríkjaforsetanum Georg W. Bush fyrir heiðarleika og hugrekki.
Báðir þessi menn lugu vísvitandi að þjóðum sínum til að geta komist í stríð.
Það er ansi hátt á skalanum yfir það sem stjórnmálamenn eiga og mega ekki gera.