fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Með kynjagleraugum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. maí 2010 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er talað um að eyða þurfi milljónum til að kynjagreina rannsóknarskýrslu Alþingis. Og að verði fengnir sérfræðingar til þess – sem væntanlega munu lesa skýrsluna með „kynjagleraugum“.

Í fljótu bragði sýnist manni að karlmenn hafi verðið aðalleikarar í hruninu á flestöllum vígstöðvum; það er helst á pólitísku hliðinni að verður vart við konur. Þær voru að minnsta kosti fáar í bönkunum og í embættismannakerfinu,

Þannig að niðurstöðurnar virðast vera að mestu leyti ljósar. En því er samt ekki að neita að þarna eru ákveðin tækifæri fyrir kynjafræðinga.

Og þetta er líklega í anda viðhorfa vinstri stjórnarinnar sem nú situr, því á þessum neyðartíma í ríkisbúskapnum er líka talið nauðsynlegt að skipa verkefnisstjórn um kynjaða fjárlagagerð sem á að hafa hönd í bagga með samningu fjárlaga næsta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“