Ágúst Borgþór Sverrisson fer út á hættusvæði, eða það segir hann sjálfur, og spyr hvort Besti flokkurinn sé fyndinn eða hvort hann hafi eitthvað fram að færa umfram flippið?
Þeir sem skrifa ummæli á vefinn eru mjög ósammála honum.
Ágúst nefnir myndband Besta flokksins – hér er það, og má sjá á YouTube að næstum 37 þúsund manns hafa skoðað það.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=BEOVH_cDRik]