fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Vinsæl réttarhöld

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. maí 2010 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþekkt setning í íslenskri tungu er „meðan húsrúm leyfir“. En stundum er það ekki nóg.

Nú er deilt á að réttarhöld yfir níumenningum sem eru ákærðir fyrir að ráðast inn í Alþingi séu ekki haldin í nógu stórum sal.

Þau fara fram í húsnæði Héraðsdóms – eins og jafnan má eðlilegt telja.

Krafa er uppi um að fundinn verði nógu stór salur. Það er jafnvel talað um brot á stjórnarskrá eða mannréttindabrot í þessu sambandi.

Segjum að þrjú hundruð manns vilji fylgjast með réttarhald – væri þá ráð að halda það í Gamla bíói.

Þúsund manns? Kannski Háskólabíó.

Þrjú þúsund manns? Laugardalshöll.

Tíu þúsund manns? Laugardalsvöllurinn.

Það er kannski ekki ráð nema í tíma sé tekið. Réttarhöld yfir útrásarvíkingum gætu haft feikimikið aðdráttarafl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“