fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Mál að linni

Egill Helgason
Föstudaginn 2. desember 2011 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pressan birtir nafnlaus – og hamslaus – símskilaboð Gunnlaugs Sigmundssonar til Teits Atlasonar.

Þetta mál er allt orðið hið afkáralegasta – og í raun getur varla neitt verið betra fyrir báða málsaðila, Gunnlaug og Teit, en að láta þetta niður falla hið bráðasta.

1. Teitur muntu standa skil a skatti af studningspeningunum ? Birtir tu kvittun fyrir skattinum?

2. – 3. TA tu ert athyglissjukur. Tu redst a manninn hann ekki a tig, biddu manninn afskokunar og klaradu malid eins og madur i stad tess ad leggjast a betl hja fataekum Islendingum
4. TA i Sverge viljum vid ekki politiska ofgvamenn Skandinavia hefur fengid nog af ofstaekismonnum

5. TA vid viljum ekki eytrad andrumsloft i Gautaborg vertu a Islandi tar til tu klarar tin drullumal

6. – 7. Teitur haettu ad vera svona vaeluskjoda. Ef tu raedst a einhverja kalla verdur tu ad vera madur til ad taka afleidingunum en ert bara grenjuskjoda. Stattu i lappirnar
8. – 9. JBH sagdi vid nokkra krata ad tu sert ritsodinn hennar Johonnu og ad pabbi tinn liggi i honum liggi í JBH ad gera eitthvad til ad skera tig ur snorunni. JBH hlo ogurlega ad vitleysunni i ter

10. Tad eru tagufallsvillur i skrifum tinum lagadu tad tetta stingur i augun og haettu svo ad grenja11. Ofstaekismadur vertu afram heima a Islandi vid viljum ekki sja til i Gautaborg. Islendingar i Gautab

12. Tu ert med tetta mal titt sjuklega a heilanum hvernig lidur konunni med tig svona sjukan ?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru