fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Sérstakur saksóknari er að standa sig

Egill Helgason
Laugardaginn 29. desember 2012 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eru dómarnir í Vafningsmálinu of mildir? Kannski eru þeir það – ef miðað er við aðra dóma á Íslandi. En þetta eru dómar og það er staðfest að þarna áttu afbrot sér stað. Við eigum reyndar eftir að sjá hvað Hæstiréttur gerir í málinu – fordæmi þaðan sýna að Hæstiréttur er reiðubúinn að taka hart á efnahagsbrotum sem tengjast hruninu.

Líklegt er að farið sé að fara um marga sem héldu að embætti sérstaks saksóknara væri eitthvert grín sem væri hægt að hrista af sér þegar liði frá hruni.

Eins og staðan er hefur embætti saksóknara gengið vel að fá sakfellingar í málum sem hann hefur sótt –og það er rækilega staðfest að hér var margáttuð brotastarfsemi í fjármálakerfinu á árunum fyrir hrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“