fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Jólakveðjur

Egill Helgason
Sunnudaginn 23. desember 2012 23:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér eru þrjár jólakveðjur sem mér hafa borist síðustu daga, þær eru skemmtilegar hver á sinn hátt.

 

Þessi er frá borgarstjóranum í Reykjavík og sýnir fólk á skautum á Tjörninni. Það kemur ekki fram hvenær myndin er tekin, en hún er líklega margra áratuga gömul eins og sjá má á klæðnaðinum, reiðhjólinu á myndinni og reyk úr strompum. Myndin gæti verið áminning til borgarstjórnarinnar sjálfrar að hugsa betur um ísinn á Tjörninni, það þarf að slétta hann og hreinsa og lýsa upp til að gott sé að vera þar á skautum.

 

Þessi er frá Aþenu og sýnir aðaltorg bæjarins, Syntagma eða Stjórnarskrártorg, í jólaskrúða. Það er kreppa í Grikklandi og ófriðlegt í stjórnmálunum, en lífið heldur líka áfram sinn vanagang – gleymum því ekki.

 

Þessi var svo á Facebook-síðu vinar míns, þarna er mynd af manni sem var snöggur að afgreiða jólagjafirnar –  eins og margt annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti