fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Dýr bankabjörgun á Íslandi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. desember 2012 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigrún Davíðsdóttir og Þórólfur Matthíasson skrifa um kostnaðinn við að bjarga íslenskum bönkum og fjármálastofnunum á vefinn EconoMonitor.

Þau komast að þeirri niðurstöðu að fráleitt sé að halda því fram að íslenska ríkið hafi ekki dælt peningum í bankakerfið eftir hrun þess – þvert á móti sé umfang björgunarinnar hátt í 25 prósent af þjóðarframleiðslu.

Þetta sé 5 til 7 sinnum meira en í tilviki Bretlands – og hafi útheimt ígildi skatta þjóðarinnar í heilt ár.

Útlendir lánveitendur tekið á sig þyngsta skellinn vegna hruns íslenska bankakerfisins, en þrátt fyrir það sé ekki hægt að nota Ísland sem dæmi um land sem ekki hafi bjargað bönkum – eins og tíðkist oft í umræðu erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum