fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Jól í gömlu Reykjavík

Egill Helgason
Mánudaginn 10. desember 2012 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er gamla Reykjavík. Fólk stendur í biðröð rétt fyrir jól í porti Ölgerðar Egils Skallagrímssonar sem þá var við Rauðarárstíg. Það er að kaupa jólaöl í lítratali og hefur meðferðis stór ílát og brúsa til að fylla á.

Þetta var fastur liður í jólahaldi margra borgarbúa. Hann lagðist af fyrir löngu – nú kaupir maður jólaölið í stórmörkuðum eins og aðra vöru.

Ég man að Eggert Þór Berharðsson, síðar sagnfræðingur, var einn þeirra sem afgreiddu jólaölið, maður fór inn á lítinn kontór og borgaði, fékk kvittun – fór svo í lítið skot þar sem jólaölinu var dælt úr slöngu beint í brúsana.

Þessi mynd er frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur og birtist í dag á vef Víkurinnar, Sjóminjasafns Reykjavíkur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi