fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Ef Romney hefði unnið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 8. nóvember 2012 08:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er þetta raunverulegt, var Romney þá kosinn forseti þrátt fyrir allt? Nei, þetta er vefsíða sem fór óvart í loftið, hönnuð fyrir þann möguleika að Romney ynni kosningarnar.

Þetta er semsagt síða þess sem hefur verið kjörinn forseti en hefur ekki enn tekið við embætti – það gerist ekki fyrr en í byrjun janúar.

Búið er að fjarlægja vefinn – þetta er skjámynd, má sjá nánar hérna:

Og svo er hérna kort sem er dálítið umhugsunarvert.

Þarna sést skipting ríkja milli Obama og Romneys í kosningum árið 2012 – og til samanburðar skipting ríkja miðað við þrælahald á árunum fyrir borgarastríðið sem hófst 1861.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?