fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Eyjan

Djarfmannlega mælt hjá Össuri

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. september 2012 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var djarft hjá Össuri Skarphéðinssyni að stíga upp á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og benda á hið augljósa – að Öryggisráðið er afdankað og úr takti við nútímann.

Ég les á vefsíðum manna sem svamla í krónísku svartagalli að þessi framganga Össurar sé ekki sæmandi stjórnmálamanni frá smáþjóð.

Við eigum þá væntanlega bara að láta stórveldin um heimsmál. Vera ekkert að múðra.

En auðvitað kemur okkur þetta við eins og öðrum. Palestínumálið hefur verið eins og fleinn í holdi alþjóðasamfélagsins um margra áratuga skeið, við getum ekki horft upp á blóðbaðið í Sýrlandi án þess að okkur ofbjóði.

Þessi deilumál og önnur, sem stranda gjarnan í Öryggisráðinu, spilla friðarhorfum í heiminum – og það er okkar mál, ekki síður en stórvelda.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Gæsalifur og hvítvín

Óttar Guðmundsson skrifar: Gæsalifur og hvítvín
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei