fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Eyjan

Lilja: Snjóhengjan og virkjanakostirnir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 27. september 2012 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðasta Silfri ræddum við um snjóhengjuna svokölluðu, allt fjármagnið sem leitar héðan út – og tilvist hafta til að afstýra því.

Eitt af því sem var nefnt var að hvaða leyti væri rétt að nota þetta fé til fjárfestinga innanlands – og þá hvaða fjárfestingakostir væru í boði.

Lilja Mósesdóttir var þátttakandi í umræðunum – hún dregur álitaefnin vel saman í stuttri færslu á Facebook síðu sinni:

„Við erum stórveldi í raforkuframleiðslu í heiminum og framleiðlum meiri raforku á mann en nokkur önnur þjóð. Ég óttast að náttúruverndar- og umhverfissjónarmið megi sín lítils andspænis 1200 milljarða snjóhengju sem ætlunin er að koma í innlenda fjárfestingu og leyfa síðan að leka smám saman út úr hagkerfinu. Stjórnvöld skortir hugrekki til að skrifa niður þessar froðueignir.

Enginn friður verður um virkjanakosti í biðflokki þegar kröfuhafar hafa fengið sinn hlut úr þrotabúum gömlum bönkunum. Skortur verður á fjárfestingarkostum fyrir eigendur snjóhengjunnar. Ef milljarðarnir verða settir í nýja virkjanakosti, þá erum við á leið í aðra eignabólu sem mun enda í verðbólguskoti með hörmulegum afleiðingum fyrir heimilin.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu