fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Best í þessu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. ágúst 2012 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar eru, eins og við vitum, fremstir í mörgu í heimi, einkum þegar þeir eru í uppsveiflu.

Nú eru Íslendingar orðnir bestir í heimi í að komast út úr kreppu og geta kennt öðrum þjóðum hvernig eigi að fara að.

Það er aðeins hálfur áratugur síðan Íslendingar voru sagðir geta kennt öðrum þjóðum ýmislegt í viðskiptum, ekki síst Norðurlandaþjóðunum. Það stóð beinlínis í skýrslu Viðskiptaráðs að við værum betri en þær á flestöllum sviðum.

Sjálfsálitið dalaði svolítið ári síðar, þegar íslensku bankarnir hrundu, en nú er það komið í fullt sving aftur.

Við erum best í að komast út úr kreppu – jafnvel þótt hér séu gjaldeyrishöft, fjármagn muni sogast út úr landinu ef þau verða afnumin og gjaldmiðillinn sökkva eins og steinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?