fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Vænisýki til hægri og vinstri

Egill Helgason
Mánudaginn 27. ágúst 2012 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Cohen skrifar um mál Julians Assange í Guardian og tengir það við fræga og merkilega bók, The Paranoid Style in American Politics eftir Richard Hofstadter.

Bókin var skrifuð stuttu eftir McCarthy tímann og fjallar um vænisýki í stjórnmálum.

Þessi kennd er út um allt í pólitíkinni og sumir gera út á hana. Eins og Cohen bendir á sjáum við hana í Glenn Beck – og við sjáum hana líka í blaða- og bloggskrifum á Íslandi.

Og það er rétt hjá Cohen að vænisýkin er ekki bara á hægri vængnum, hún grasserar líka vinstra megin. Í samsæriskenningaheimi stuðningsmanna Assange er sænska stjórnin komin í bandalag með CIA til að koma honum til Bandaríkjanna. Því er haldið fram – sem er ósatt – að auðveldara verði að framselja hann frá Svíþjóð en Bretlandi. Þegar þau rök þrýtur er gripið til frasa eins og að Svíþjóð sé „Saudi-Arabía femínismans“.

Í þessum heimi eru það ríki eins og Ekvador og Venesúela sem gæta mannréttinda og tjáningarfrelsis, meðan Svíþjóð er skúrkur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?