fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Rugluð fasteignagjöld af Hörpu

Egill Helgason
Mánudaginn 27. ágúst 2012 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttablaðið birtir í dag upplýsingar sem eru nauðsynlegar í umræðuna um tónlistarhúsið Hörpu. Það eru fasteignagjöldin sem eru að sliga Hörpu og eru aðalskýringin á tapinu af húsinu.

Fréttablaðið upplýsir að Harpa greiði hærri fasteignagjöld en Kringlan og Smáralind samanlagt.

Að auki reiknar blaðið dæmið þannig að Harpa borgi hærri fasteignagjöld en samanlagt tíu menningarstofnanir og tvö íþróttahús sem notuð eru í menningarviðburði. Þetta eru:

Laugardalshöll, Egilshöll, Hof á Akureyri, Háskólabíó, Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið, Þjóðarbókhlaðan, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Listasafn Íslands, Hamraborg menningarhús og Hamraborg safnahús.

Í blaðinu segir að fulltrúar Reykjavíkur staðhæfi að ekki sé hægt að lækka fasteignagjöldin á Hörpu, þau séu ekki geðþóttaákvörðun.

Kannski ekki, en þau eru rugl sem ber að leiðrétta. Þetta virkar eins og einhvers konar computer says no dæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki