fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Varla efnahagsundur

Egill Helgason
Föstudaginn 11. október 2013 00:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmislegt hefur verið sagt um það að Ísland hafi verið einhvers konar kraftaverk eftir hrun, að við höfum farið leið út úr hruninu sem hafi tryggt okkur skjótari efnahagsbata en annars staðar.

Að við séum að þessu leyti fyrirmynd annarra þjóða.

Margir hafa haldið þessu á lofti, meðal annarra Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Nóbelsverðlaunahagfræðingurinn Paul Krugman.

Flest bendir þó til þess að þetta sé hreinn misskilningur.

Um það er rætt í bloggi á vefsíðu Council on Foreign Relations. Þar skrifa Benn Steil og Dinah Walker um þetta meinta efnahagsundur og samanburð sem Krugman hefur gert á okkur og Eistlandi, Lettlandi og Írlandi.

Þessi lönd voru föst við evruna meðan gengi íslensku krónunnar hrundi. Þau eru að rétta úr kútnum efnahagslega, alls ekki verr en Ísland, segja þau, á sama tíma og við eigum í höggi við yfirvofandi kreppu vegna erlendra skulda.

Þau Steil og Walker segja að Krugman hafi heldur betur skjátlast þegar hann lofsöng íslensku gjaldeyrishöftin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“