fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Snorri Sturluson og Evrópusambandið

Egill Helgason
Laugardaginn 20. júlí 2013 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Vilhjálmsson skrifar grein á bloggsíðu sína þar sem hann mótmælir því að Snorri Sturluson sé kallaður Evrópumaður á sýningu í Reykholti.

Páll telur að þetta sé áróður fyrir Evrópusambandið og heimtar að þetta verði leiðrétt.

Það ættu reyndar að vera hæg heimatökin, því klerkur í Reykholti er Geir Waage, mikill andstæðingur Evrópusambandsins og sá sem bar upp tillögu sem hleypti ESB-málum í loft upp á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins.

Geir ætti ekki að verða skotaskuld að breyta þessu.

Hann mun sjálfsagt verða hvattur til þess af gömlum félaga sínum, Davíð Oddssyni, en milli þeirra eru raunar líka fjölskyldutengsl.

Davíð mun varla sleppa því að taka upp þessa brýingu Páls, eins og endranær, og skrifa harðorðan leiðara um þessa lítilmótlegu tilraun til að gera Snorra að „Evrópumanni“.

i_guds_namm_band_1_0001-9

Í Reykholti reyna þeir á lævíslegan hátt að gera Snorra að „Evrópumanni“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn