fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Þversagnirnar við niðurskurðinn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. júlí 2013 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við lifum skrítna tíma.

Kosningarnar í vor snerust mest um skuldaniðurfellingar og skattalækkanir.

En nú er allt annað uppi á teningnum.

Það er talað um niðurskurð í ríkisrekstrinum og hugsanlega fjöldauppsagnir ríkisstarfsmanna.

Kannski hefði verið eðlilegra ef þetta hefði borið á góma í kosningabaráttunni?

Eins og hún spilaðist, þá verður að segja að ríkisstjórnin hefur veikt umboð til niðurskurðarins.

Annað sem vekur athygli er að í nefndinni sem á að leggja fram tillögur um niðurskurð í ríkisrekstrinum – nefndinni sem segir að ekkert sé heilagt – eru bæði formaður og varaformaður samtakanna Heimssýnar.

Fáir hafa verið gagnrýnni á niðurskurð ríkisins í löndum eins og Grikklandi og Spáni en einmitt Heimssýn. Oft hefur verið talað um hreina illmennsku í þessu sambandi og í nýlegum pistli á vef samtakanna er meira að segja notað orðið stríð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn