fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Engin skjót leið til hagvaxtar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 3. júlí 2013 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem nýja ríkisstjórnin er að komast að er að það eru engar patentlausnir í boði til að koma af stað hagvexti.

Við sjáum ákveðin vöxt í ferðaþjónustunni, fáum sennilega ívið minna fyrir fiskinn en í fyrra, vonum að makríllinn haldi áfram að skila sér, en áliðnaðurinn er í lægð.

Ketill Sigurjónsson orkubloggari fjallar um hið síðastnefnda í nýrri grein.

Ketill fjallar um eigendaskipti á Alcan sem reyndust vera hinn versti díll fyrir Rio Tinto. Þetta stórfyrirtæki hefur neyðst til að rifa seglin í áliðnaði, eitt af því sem gerist er að stækkun álversins í Straumsvík verður mun minni en stóð til.

Ketill telur líka að langt sé í að álver rísi í Helguvík. Það tengist ekki einungis orkuöflun á Íslandi og lágu heimsmarkaðsverði á áli, heldur veltir hann því fyrir sér hvort  álverið í Helguvík hafi máski endað vestur í Kentucky?

Grein Ketils má lesa með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi