fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Bush málar – hrifinn listgagnrýnandi

Egill Helgason
Laugardaginn 9. febrúar 2013 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er farinn að mála. Myndir af nokkrum málverkum eftir hann hafa lekið út.

Jerry Saltz, þekktur listgagnrýnandi sem meðal annars skrifar í The New Yorker og hefur fengið Pulitzer-verðlau, segir að Bush hafi hæfileika á þessu sviði og hvetur hann til að halda áfram að mála. En hann segist hafa haft ofnæmi fyrir honum sem forseta. Hér má lesa greinina eftir Saltz.

Honum finnst myndirnar sterkar í einfaldleika sínum – og segir að Whitney safnið í New York, sem sýnir bandaríska list, eigi að bjóða Bush að halda litla sýningu.

Ein af myndum Bush – sjálfsmynd í sturtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“