fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Hvernig evran bjargaðist

Egill Helgason
Mánudaginn 7. janúar 2013 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópuritstjóri The Economist, John Peet, útskýrir hvernig evran bjargaðist á síðasta ári. Hann nefnir þrjá hluti – og segir að útlitið sé mun bjartara en á horfðist um mitt árið.

Í fyrsta lagi er það aðeins meiri stöðugleiki í Grikklandi og sú staðreynd að Grikkir vilja halda í evruna, eins og birtist í síðustu kosningunum þar í landi.

Í öðru lagi er það viðhorfsbreyting í Þýskalandi. Þjóðverjar vilja ekki að evran hrynji og þeir vilja ekki að ríki gangi úr evrusamstarfinu, því eru þeir viljugir til að gera meira til að bjarga gjaldmiðlinum en áður, líkt og að endursemja um skuldbindingar Grikklands.

Í þriðja lagi er það framganga Evrópska seðlabankans undir stjórn hins nýja bankastjóra, Mario Draghi. Hann lýsti því yfir að ef þyrfti væri rétt að prenta peninga til að berjast gegn kreppunni og kaupa skuldabréf ríkja sem eiga í vandræðum. Þetta hafði meðal annars þau áhrif að skuldaálag Spánverja og Ítala lækkaði verulega.

 

Smellið hér til að horfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“