fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Með bítlalúkk – í kringum 1920

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. janúar 2013 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn bráðskemmtilegi vefur Lemúrinn birtir þessa mynd af listamanninum Muggi. Myndin er tekin af Magnúsi Ólafsssyni um 1920.  Muggur hét í rauninni Guðmundur Thorsteinsson. Hann var fæddur 1891 og andaðist 1924, aðeins 33 ára. Það stafar ljóma af minningu hans, hann var listrænn og fjölhæfur, fékkst við málverk, myndskreytingar og sagnagerð, auk þess að leika aðalhlutverk í kvikmyndinni Borgarættinni.

Myndin er skemmtileg, ekki síst vegna þess hvað hún vísar fram í tímann. Maður sér ekki betur en að Muggur sé með bítlahárgreiðslu, hann er í támjóum skóm – og sígarettan er ansi töffaraleg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“