fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Arctic Circle: Nýlendustefna og rányrkja?

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. nóvember 2014 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryndís Snæbjörnsdóttir er prófessor við listaskóla í Gautaborg og myndlistarmaður sem fjallar í verkum sínum mikið um náttúru og umhverfismál eins og sjá má hér.

Hún var ein þeirra sem sat ráðstefnu Arctic Council sem fór fram í Hörpu nú í vikunni.

Bryndís gagnrýnir ráðstefnuna harðlega í Facebook færslu, segir hana snúast um hag stórfyrirtækja, nýlendustefnu og rányrkju.

Hún segist vera mjög döpur yfir því að Ísland skuli halda ráðstefnu af þessu tagi.

Orðrétt skrifar Bryndís:

Two days attending the Arctic Circle conference in Reykjavik is enough – what a disappointment. It is so utterly corporate and overwhelmingly exploring the arctic as an object of colonisation which we all want a stake in. I am so sad that Iceland is hosting an event of this kind. The emphasises in almost every presentation and session is so totally wrong…. have we learnt nothing?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“