fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Forsetaefnið Elizabeth Warren, ójöfnuðurinn og ofurvald fjármagnsins

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. október 2014 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elizabeth Warren er flottasti stjórnmálamaður Bandaríkjanna um þessar stundir. Þessi öldungaþingmaður frá Massachusets er lang vænlegasta forsetaefnið vestra.

Hér eru dæmi þar sem Warren tekst á við tvær af stærstu meinsemdum samtímans.

Annars vegar er það ofurvald banka og fjármálastofnana sem hafa náð að koma sér fyrir utan og ofan við lögin. Þarna höfum við kerfi sem verndar þá stóru, grimmu og gráðugu.

Hins vegar er það vaxandi ójöfnuður – hvernig stórfyrirtæki blása út en kjör vinnandi fólks versna. Þetta tengist líka fjármálavaldinu – stjórnendur fyrirtækja einblína á hlutabréfamarkaði, braska þar með ýmsum hætti, fremur en að fjárfesta í vinnuafli eða innviðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin