fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Þáttur 6 – Winnipeg, menningin og deilurnar

Egill Helgason
Mánudaginn 29. september 2014 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjötti þáttur Vesturfara var sýndur í gærkvöldi. Hann má sjá hér á vef Ríkisútvarpsins.

Þátturinn fjallar um líf íslensku innflytjendanna í Winnipeg, þar var um tíma stærsta þéttbýli Íslendinga í heiminum.

Menningarlífið var fjörugt, en Íslendingarnir stóðu líka í deilum um aðskiljanleg mál. Þrasgirni landans er semsagt ekki ný.

Um þetta orti vísnaskáldið góðkunna Káinn, en hann bjó í Vesturheimi.

Þetta er ekki þjóðrækni
og þaðan af síður guðrækni
heldur íslensk heiftrækni
og helvítis bölvuð langrækni.

Þáttinn má sjá með því að smella hér.

 

songkona

Meðal efnis í 6. þætti Vesturfara var mögnuð túlkun kanadísk/íslensku söngkönunnar Christine Antenbring á hinu vinsæla söngljóði Draumalandinu – sem einmitt fjallar um heimþrá og land sem birtist í hillingum, líkt og Ísland í hugum margra Vestur-Íslendinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stjórnarandstaðan lofar afleiðingum eftir beitingu 71. gr.

Stjórnarandstaðan lofar afleiðingum eftir beitingu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur segir ekki hafa verið annað í stöðunni en að beita 71. gr. og þótt fyrr hefði verið

Ólafur segir ekki hafa verið annað í stöðunni en að beita 71. gr. og þótt fyrr hefði verið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“