fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Fávitalegt Isis

Egill Helgason
Fimmtudaginn 25. september 2014 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið áhyggjuefni ef ungt fólk frá Evrópu fer til Íraks og Sýrlands til að ganga til liðs við Isis-hreyfinguna svokölluðu.

Uppi eru miklar vangaveltur um hvað eigi að gera við þetta fólk þegar það snýr heim. Á Vesturlöndum er réttarríki – það er ekki hægt að stinga því beint í steininn og fleygja lyklinum. Sé það dregið fyrir dómstóla, getur verið erfitt að sanna á það morð og ofbeldisverk. En það er í raun ekki hægt að hleypa því út í samfélagið aftur.

Isis er hreyfing sem beinlínis gengur út á þjóðarmorð – útrýmingu á shía múslimum og kristnu fólki.

Í aðra röndina eru þetta í raun níhilistar sem eru utan við allt siðferði – ofbeldi og eyðilegging er tilgangur í sjálfu sér.

En svo hefur þetta líka sína afkáralegu hlið – mitt í öllum hryllingnum. Sjáið til dæmis búningana – þeir eru ótrúlega asnalegir. Greinilega fengnir úr amerískum b-myndum og tölvuleikjum sem fjalla um það sem heitir ninja.

Þannig að ofan á allt er þetta líka fávitalegt.

267863-isis28.08.14

Isis-liðar marséra í ninja-búningum.

url-2

Bandarísk ungmenni klædd ninja-búningum á hrekkjavöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“