fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Eyjan

Fangar kerfanna

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. september 2014 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef oft nefnt það að við Íslendingar erum gjarnir á að búa okkur til kerfi sem vaxa okkur yfir höfuð – og við eigum svo í mestu vandræðum með að hnika.

Það getur verið vegna hagsmuna, tregðulögmála – og jafnvel stjórnmála sem einkennast fremur af skammsýnu þrasi en heilbrigðri skynsemi.

Svona virðist þetta vera með mjólkurframleiðslu. Hvaða vit er í því að afhenta einu risafyrirtæki völd yfir öllum mjólkurvörum í landinu? En eru einhverjar líkur á að verði samstaða um að vinda ofan af þessu kerfi?

Og svona er það líka með heilbrigðiskerfið þar sem allt hefur í langan tíma stefnt í átt til miðstýringar. En árangurinn hefur ekki verið sérlega góður. Nei, heilbrigðisþjónustan er í molum, allt frá heilsugæslustöðvum upp í skurðstofur. Það er brostinn stórkostlegur landflótti í lækna- og hjúkrunarlið og húsakynni eru allsendis ófullægjandi.

En samt virðist ekki vera hægt að ná samstöðu meðal stjórnmálamanna um aðgerðir. Menn segja eitt þegar þeir eru í ríkisstjórn og allt annað þegar þeir eru stjórnarandstöðu.

Þessari mynd er deilt víða á Facebook. Það verður að segjast eins og er, hún er bráðsnjöll. Höfundurinn er Páll Ivan frá Eiðum.

10687924_613575302088172_5269965065294610340_o

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum
Fangar kerfanna

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina