fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Frábærir fótboltavellir – í New York

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. september 2014 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er ótrúlega skemmtilegur staður. Pier 40 í New York. Stóreflis bryggja sem gengur út af Brooklyn – með útsýni yfir Manhattan – þar sem er búið að leggja fótboltavelli. Staðurinn iðaði af lífi í fyrrakvöld. Þarna sýndust mér vera heilir þrír vellir. Upprunalega var þarna viðlegukantur fyrir farþegaskip.

Og í Pier 36 er samskonar aðstaða fyrir körfubolta.

Allt er þetta hluti af gönguleið sem kallast Brooklyn Heights Promenade og er einn skemmtilegasti staður í allri New York.

IMG_5191

Fótbolti úti á bryggju, með háhýsin neðst á Manhattan í bakgrunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri