fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

3. þáttur Vesturfara – horfið hér

Egill Helgason
Mánudaginn 8. september 2014 23:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er að finna 3. þátt Vesturfaranna, á vef RÚV.

Í þessum þætti förum við á Eyrarbakka við Winnipegvatn þar sem við hittum sagnfræðinginn- og skjalavörðinn Nelson Gerrard. Hann sýnir okkur ýmislegt úr fórum sínum, málverk, bækur, ljósmyndir, skjöl – skrín sem gert var af Bólu-Hjálmari og fléttur kúrekans Longhaired Joe, en hann var bróðir Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar.

Við hittum líka kántrísöngvarann Roy Gudmundsson og hann syngur fyrir okkur í fullri múnderingu. Roy, sem er bóndi og fiskimaður, býr í Riverton, íslensku byggðarlagi sem er frægt fyrir fjörlegt tónlistarlíf.

Hér er þátturinn.

vestr:egill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stjórnarandstaðan lofar afleiðingum eftir beitingu 71. gr.

Stjórnarandstaðan lofar afleiðingum eftir beitingu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur segir ekki hafa verið annað í stöðunni en að beita 71. gr. og þótt fyrr hefði verið

Ólafur segir ekki hafa verið annað í stöðunni en að beita 71. gr. og þótt fyrr hefði verið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmundur líkti Kristrúnu við Donald Trump

Sigmundur líkti Kristrúnu við Donald Trump
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar

Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Haukur ómyrkur í máli – „Við erum stödd í miðri valdaránstilraun“

Haukur ómyrkur í máli – „Við erum stödd í miðri valdaránstilraun“