fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Kammó við páfann

Egill Helgason
Mánudaginn 1. september 2014 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er eiginlega alveg stórkostleg mynd, íslenskur knattspyrnumaður fer og hittir páfann – og hann heldur utan um hann eins og þeir séu aldavinir. Eða eins og þeir séu að stilla sér upp fyrir instagram.

Einu sinni beygðu menn sig fyrir páfum og kysstu hring þeirra. Nú er greinilega runnin upp önnur tíð.

Þetta bendir eindregið til þess að Franz sé miklu betri páfi en forverar hans. Sem hann næstum örugglega er.

10559654_710934308960247_5724996506685872113_nEmil Hallfreðsson fótboltamaður og Franz páfi. Myndin er af Facebook-síðu knattspyrnufélagsins Hellas Verona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“