fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Millilandaflugið blómstrar, innanlandsfluginu hnignar

Egill Helgason
Laugardaginn 24. maí 2014 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er að verða ótrúleg breyting á því hvernig við getum komist frá Íslandi. Flugfélögum sem fljúga hingað fjölgar stöðugt og flugleiðunum líka.

Nú flýgur til dæmis Norwegian til og frá Bergen, Easy Jet flýgur til Edinborgar og Bristol en líka til Basel/Mulhouse, við er að bætast flugfélagið Flybe með flug til og frá Birmingham.

Það er miklu auðveldara að komast frá Íslandi en áður og ódýrara, enda er gríðarlegur vöxtur í millilandafluginu. Innanlandsfluginu hnignar hins vegar stöðugt eins og sést í þessum tölum frá Innanríkisráðuneytinu. Erlendir ferðamenn nota það sama og ekkert, einn veikleikinn er að engin tenging er milli innanlands- og millilandaflugs. Á sumu leiðum er líka ódýrara að fljúga innanlands en milli landa.

Mestallt flug núorðið er í lágfargjaldastílnum. Það er þröngt í vélunum og lítil þjónusta. Þetta er breyting frá því sem áður var – við lifum jú á tíma massatúrismans.

Svona var umhorfs á almennu farrými í vélum PanAm á sjöunda áratugnum. Þetta var almennilegt.

1150864_561282540575416_33421539_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok
Eyjan
Fyrir 1 viku

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu