fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Vindhögg

Egill Helgason
Föstudaginn 23. maí 2014 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Merkilegt er að sjá í kosningabaráttunni tilraunir til að búa til eitthvað úr engu.

Það heita vindhögg.

Við sáum upphlaupið vegna skúranna í Vesturbænum.

Og svo vegna bifreiðarmála Dags B. Eggertssonar.

Nú er maður farinn að lesa greinar um að standi til að skemma Laugardalinn.

Þetta er hrein vitleysa.

Í nýju aðalskipulagi er gert ráð fyrir að efla Suðurlandsbrautina sem þróunar- og samgönguás.

Þetta myndi fela í sér að Suðurlandsbrautin fengi veigameira hlutverk í borginni og yrði væntanlega meira aðlaðandi.

Ekki mun af veita, en í raun er þetta mjög tímabært því fjölmörg hótel hafa risið í nágrenni Suðurlandsbrautar en umhverfið er frekar ótútlegt.

Laugardalurinn er þarna í grenndinni og ekki stendur til í að eyðileggja hann á nokkurn hátt.

Hilmar Þór Björnsson, sem skrifar um arkitektúr- og skipulag hér á Eyjuna, fjallaði um þetta í bloggfærslu fyrir nokkru. Hann kallar þessar fyrirætlanir „rós í hnappagat skipulags borgarinnar“

SCAN1425_001lettlett[1]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok
Eyjan
Fyrir 1 viku

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu