Hér er brot úr ræðu þar sem rithöfundurinn frægi Arundhati Roy talar um Narendra Modi, sem er að taka við sem forsætisráðherra á Indlandi, og félagsskapinn sem hann tilheyrir.
Ræðan var haldin í Chicago, Arundhati Roy byrjar á að geta þess að Modi hafi ekki fengið vegabréfsáritun til Bandaríkjanna.