fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Eyjan

Óþarfi að hafa þetta einfalt

Egill Helgason
Mánudaginn 19. maí 2014 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvers vegna að hafa hlutina einfalda þegar hægt er að hafa þá flókna er sagt á þýsku.

„Warum einfach, wenn es kompliziert geht.“

Þetta má kannski nota þessi orð um það hvernig Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra leggur upp þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandið. Hann telur að hægt verði að greiða atkvæði um tvennt:

Ann­ars veg­ar hvort þjóðin vill ganga í Evr­ópu­sam­bandið eða ekki. Þar væri hægt að svara þeirri spurn­ingu. Hins veg­ar væri hægt að spyrja þjóðina hvort hún sé sam­mála því að ekki yrði farið af stað á ný án þess að hún yrði spurð. Ein­hvers kon­ar tvöföld at­kvæðagreiðsla.

Ein athugasemdin sem má lesa um þetta á Facebook hljóðar svo:

Mér finnst alveg vanta tillögu um að greiða atkvæði um hvort eðlilegt sé að greiða atkvæði um þessa tillögu GBS.

 

url-5

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn