fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Eyjan

Alveg á móti körlum í kjól og með skegg

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. maí 2014 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska rétttrúnaðarkirkjan fordæmdi sigur Conchitu Wurst í Evróvisjón. Talsmaður hennar sagði að hann væri til marks um hnignun og háskalega framrás vestræns gildismats. Menningin og lögin eru að færast í þessa sömu átt, sagði hann.

Og ennfremur að úrslitin í Evróvisjón væri enn eitt skrefið í áttina að því að hafna kristnum gildum í Evrópu.

051114_cochitawinseurovisionfeat-600x450

 

En Rustem Agadamov, einn frægasti bloggari Rússlands, tweetaði þessari mynd hér að neðan, og skrifaði með:

Rússneska rétttrúnaðarkirkjan er alveg á móti skeggjuðum karlmönnum í kjólum.

BnlJnQxIQAE6NgC

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Rýnt inn í framtíðina

Björn Jón skrifar: Rýnt inn í framtíðina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok